Albir – Alfas del Pi
 
Mjög skemmtilegur staður fyrir íþróttahópa, fjölskyldur og fleira.
Fín staðsetning; 45 mín. akstur frá Alicante-flugv. (ALC)
10 mín. til Benidorm
 
Gisting:
Albir Garden; gott íbúðahótel með fínum sundlaugargarði.
Ágætur matur (hlaðborð) og mjög góð þjónusta.
 
Handbolti:
Ný íþróttamiðstöð er í Alfas del Pi, 5 mín. frá hóteli, með fínni aðstöðu fyrir handbolta. Æfingar daglega og æfingaleikir.
 
Verð 2015 er í vinnslu 
 
Innifalið: Flug til ALC m. sköttum, flugv.akstur, góð gisting í 7 nætur, fullt fæði (hlaðborð), æfingar, aðstoð á staðnum.
Útvegum æfingaleiki og þá getur komið til smá kostnaður v/ aksturs og dómgæslu.
 
Afþreying:
10 mín. til Benidorm með strætó frá hóteli. Verslunar- og strandferð.
 
Skemmtigarðar:
Aqualandia, 3 km
Terra Mitica, 15 km
 
Dags.: Ferðir þegar hentar hverjum hópi, en þarf að bókast tímanlega!
Mælum með lok maí, byrjun júní, strax eftir skóla.
 
Með handboltakveðju
 
 
ÍT ferðir
Sími 588 9900  
hopar@itferdir.is
www.itferdir.is