Handboltaveisla
 
Interamnia World Cup
Teramo, Ítalíu 5.-11. júlí 2018
 
 
200-250 lið taka árlega þátt í þessari glæsilegu handboltahátíð í Teramo á austurströnd Ítalíu, suður af Rimini. 46. árið!
 
 
Stórkostleg opnunarhátíð – fararstjóraveisla – diskó
6 til 9 leikir per lið, stutt til strandar og margt fleira
 
Aldursflokkar:
U18, U16, U14, U12 
 
 
Ferð 2018: Sett upp skv. óskum
 
 
Innifalið: Gisting, máltíðir og það sem innifalið er í mótinu s.s. opnunarhátíð, diskótek, móttaka o.m.fl.
  
Frábær handbolta- og ævintýraferð - Bókið strax !
 
 
Með handboltakveðju
 
 
ÍT ferðir
hopar@itferdir.is