GRANOLLERS CUP
 
Mótið er 27. júní - 1. júlí 2018
 
Stórklúbburinn BM Granollers (þrisvar Evrópumeistari) heldur í 15. sinn sterkt og skemmtilegt mót í Granollers, 25 km frá Barcelona. Hótel eða skólagisting með 10 máltíðum
 
Lágmark 5 leikir per lið. 2 x 15 mín.
 
Meðal annars leikið í íþróttahöll sem byggð var fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992.
 
Um 200 lið taka þátt í þessu sterka móti.
 
Aldursflokkar:
Piltar og stúlkur, allir aldursflokkar
 
Dægrastytting:
  1. Dagsferð í Port Aventura, einn stórkostlegasta skemmtigarð í Evrópu (1 ½ klst. akstur).
  2. Barcelona er í aðeins 30 mín. lestarferð frá Granollers; tívolí, listir, menning, verslun og fjölbreytt götu- og mannlíf.
  3. Ströndin: Skemmtilegir strandbæir í 20-45 mín. fjarlægð.
 
Verð 2018 er í vinnslu
-fer eftir stæð hópsins og fargjaldi þegar bókað er

Flug, skattar, akstur, skólagisting, 10 máltíðir, mótsgjald o.fl.
 
Hægt er að bóka ferðina með hótelgistingu þar sem gist er í 2ja-3ja manna herbergjum með inniföldum morgunverði alla morgnana.
 
 
Bókið sem allra fyrst til að tryggja flugsæti og verð !

Hér má skoða video frá mótinu 2013.
 
 
ÍT ferðir
Mörkin 3, 108 Reykjavík
sími 588 9900
hopar@itferdir.is
www.itferdir.is