Helsinki Cup 8.-13. júlí 2019
Ferð 7. - 14. júlí
 
Skemmtilegt mót í fallegri borg sem kemur á óvart.
7-800 lið; takmarkaður liðafjöldi
 
Drengjaflokkar: B-8 til og með B-17.
Stúlknaflokkar: G-11 til og með G-17.
Lágmark 7 leikir per lið
 
Hótelgisting eða skólagisting

Verð: fáið upplýsingar fyrir hópinn
 
Innifalið í ferð: Flug til Helsinki, flugv.akstur og innan svæðis ef þarf, gisting í 7 nætur, mótsgjald per lið, fullt fæði mótsdagana o.m.fl.
Extra: T.d. heimsókn í skemmtigar, auka máltíðir o.fl. sem ekki er talið undir innifalið.
 
 
Mjög hagstæður og góður kostur

 
 
Með fótboltakveðju
 
ÍT ferðir
Sími 588 9900,
hopar@itferdir.is
 
Fótbolti er forvörn !