Staðsetning: Albir-Alfas del Pi við Costa Blanca ströndina.
 
Einstakur valkostur fyrir íslensk íþróttalið
 
Dagsetning: Þegar hentar, t.d. í júní

Flug: til Alicante, rúta í 45 mín.

Gisting:
Albir Garden; gott íbúðahótel í rólegum bæ á Costa Blanca ströndinni.
3 leikmenn saman í íbúð, 2 fararstjórar/þjálfarar saman í íbúð með fínum sundlaugargarði.
Góður matur og mjög góð þjónusta
 
Æfingaaðstaða: Frábærir grasvellir í eigu hótelsins eru 1 km frá og ágætur gervigrasvöllur við hliðina á hótelinu. Þá er flottur “stadium” í 5 mín. akstursfjarlægð oft nýttur fyrir æfingaleiki. 
 
Verð fyrir 2018: fáðu tilboð fyrir þinn hóp.

Innifalið: Flug, flugv.skattar, flugv.akstur, góð gisting í 7 nætur, 3 í íbúð, fullt fæði (hlaðborð), 6 æfingar, aðstoð á staðnum.
 
Ekki innifalið, en bætt inn í ferð skv. óskum hvers hóps:
Æfingaleikir: reynt að útvega 1 leik per lið ef óskaðr er.  Viðbótarkostnaður vegna vallarleigu, dómgæslu og aksturs (ef þarf).
Ferð í skemmtigarð: Terra Mitica, Aqualandia
Dagsferð til Algorfa; akstur, mót og matur
Annað sem ekki er talið upp undir innifalið
 
 
Fjölskyldur geta komið með og hægt að framlengja ferðina.
Annar gististaður fyrir fjölskyldur, ef óskað er. Mjög hentugur.
 
Bókið strax til að tryggja frábæra ferð fyrir hagstætt verð !
 
ÍT ferðir
Sími 588 9900
hopar@itferdir.is
www.itferdir.is