Íþróttaferðir
Við bjóðum einstakt úrval íþróttaferða fyrir íslenska íþróttahópa. Alþjóðleg mót, knattspyrnuskóli, körfuboltabúðir og topp staðir fyrir æfinga- og keppnisferðir meistaraflokka og yngri flokka.
Kynnið ykkur úrval móta og staða sem við höfum upp á að bjóða. Í yfir 20 ár höfum við sent fjölda íslenskra félaga á mismunandi staði og mót í Evrópu og USA. Árið 2020 verða mörg skemmtileg mót og frábærir staðir í boði fyrir íslenska íþróttahópa. 

Hafið samband sem allra fyrst til að bóka flotta íþróttaferð fyrir sanngjarnt verð.