Sérhópar – sérferðir

*** í ljósi aðstæðna eru allar okkar ferðir í endurskoðun ***

Til sérhópa teljum við hópa sem ekki rúmast undir öðrum ferðaflokkum.
Sérhópar geta verið kennarar í námsferð, frímúrarahópar, starfsmenn stofnana og fyrirtækja, kórar og fleira. Við tökum að okkur að skipuleggja sérferðir fyrir alls konar hópa.

Ef þinn hópur vill fara í skemmtilega ferð til útlanda hafðu endilega samband við okkur og við sjáum um allt skipulag, í samráði við hópinn.

Þið ráðið hvert – við sjáum um rest!