Amsterdam

Amsterdam er frjálslynd borg þar sem ýmislegt er að upplifa; rölta um göturnar, versla, fara í siglingu um síkin (sem eru á heimsmynjaskrá UNESCO), hjólaferð um borgina og/eða út fyrir hana, drekka bjór undir vindmillu, fá sér eitthvað gott að borða, fara á útimarkað, finna ilminn af túlípönum, heimsækja Önnu Frank safnið/húsið, láta taka mynd af sér við iamsterdam stafina, skella sér út á næturlífið.
Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi í Amsterdam!