Bóka í Bobby Charlton

*** í ljósi aðstæðna eru allar okkar ferðir í endurskoðun ***

Til að skrá í Bobby Charlton skólann þarf að senda okkur eftirfarandi upplýsingar á hopar@itferdir.is :

 • Fullt nafn (samkvæmt vegabréfi) þess sem fer í skólann og kennitölu.
 • Nafn forráðamanns, netfang og síma.
 • Í hvaða félagi er viðkomandi sem fer í ferðina
 • Hvað stöðu spilar viðkomandi
Til að staðfesta bókun vegna ferðar þarf að senda okkur greiðslu fyrir ferð:
 1. Að fullu til að tryggja uppgefið verð eða
 2. Greiða 30.000 kr.- staðfestingar- og þjónustugjald á mann og greiða svo lokagreiðslu í síðasta lagi 8 vikum fyrir brottför.
 3. Þjónustugjaldið er óendurkræft þegar vika er liðin frá greiðslu þess.
ATH að heildarverð/lokagreiðsla miðast við gengi þegar greitt er.
ATH einnig að hægt er að greiða með raðgreiðslusamningi.
 
Hægt er að greiða á eftirfarandi hátt;
 • Með kreditkorti og því gefa okkur upp kortanúmer og gildistíma (tökum því miður ekki Amex).
 • Leggja inn á reikning okkar 0526-14-401570 kennitala 410396 2709, 
  setja í skýringu “BCSS+kennitölu þess sem er að fara” 
  og senda kvittun á hopar@itferdir.is
Mjög mikilvægt er að muna eftir að senda kvittun úr heimabankanum.
 
Vinsamlegast athugið að ekkert er bókað fyrr en ofangreindar upplýsingar og greiðsla hefur borist. Ferð þarf svo að vera að fullu greidd 8 vikum fyrir brottför en hægt er að greiða inn á ferð eins og fólki hentar fram að þeim tíma.
Ef einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband.