Costa Blanca Cup

Costa Blanca Cup

Skemmtilegt mót á stór-Benidorm svæðinu.

Mótið er 5.-11. júlí 2020

Fáðu tilboð fyrir þitt félag.

Mótið fer fram í Altea, Benidorm, Benissa, Calpe, La Nucia og La Vila Joiosa.  Keppt er á grasi og gervigrasi.  Minnst 4 leikir á lið.  
4 – 5 lið í riðli og svo A- og B-úrslit.

B19, B17, B16, B15, B14, B13, B12, G open age, G16*, G14 (8 manna bolti) ** 
*má nota 4 leikmenn U-18 ** má nota 2 leikmenn U-15

Ferðatilhögun: Beint flug til/frá Alicante.

Gisting: Gisting í 6-7 nætur á 3* superior hóteli (Albir Garden eða sambærilegt) 3-4 leikmenn saman í íbúð með WC, TV og loftkælingu.

Matur: Fullt fæði frá komudegi til hádegismatar á heimferðardegi.

Akstur: Frá flugvelli til hótels við komu og frá hóteli til flugvallar við brottför. Akstur í leiki liðsins í mótinu og á alla viðburði þess og í skemmtigarða.

ÍT ferðir
Sími 588 9900
hopar@itferdir.is
www.itferdir.is