Dana Cup

Dana Cup, Hjörring
Mótið er 26.-31. júlí 2021
-ferð t.d. 25. júlí – 1. ágúst
 
Mjög skemmtilegt mót í Danmörku, síðan 1982.
* Meira en 1.000 lið frá 45 löndum
* Einn stærsti íþróttaviðburður Danmerkur
* Þriðja stærsta unglingamót heims
* Eitt alþjóðlegasta mót í heimi með 90% erlendum liðum
* Frábærir grasvellir í öruggu umhverfi
* 20.000 þátttakendur
* Frábært skipulag og þjónusta
* Minningar til lífstíðar
 
Ferðaplan:
Flug til og frá Billund með Icelandair.
 
Mótið: Lágmark 4 leikir. Mjög gott skipulag, möguleiki á æfingaleikjum ef lið detta út snemma.
 
Ferðadagar:  í vinnslu.
 
Verð 2021 fer eftir ferðatilhögun og fjölda í hóp.
 
Innifalið í verði ferðar:
Flug til Danmerkur, rúta til Hjörring, skólagisting í 7 nætur með dýnu, laki, teppi og kodda, 15 máltíðir mótsdagana, mótsgjald.
Extra: T.d. heimsókn í Faarup Sommerland, Álaborgarferð, viðbótar máltíðir o.fl. sem ekki er talið undir innifalið.
 
Með fótboltakveðju,
 
ÍT ferðir
Sími 588 9900
hopar@itferdir.is
 
Fótbolti er forvörn