Donosti Cup

Donosti Cup
Mótið er 5.-11. júlí 2020

Eitt albesta mótið á Spáni

Mjög vinsælt mót í stórkostlegri borg á Norður-Spáni.

Yfir 600 lið frá ca. 20 löndum. Glæsileg setningarathöfn með skrúðgöngu, dansi, flugeldum o.fl.

Aldursflokkar: U-19, U-16, U15, U-14 og U-13 ka.

Opinn kvennaflokkur, U-18, U-16 og U-14 kv.

Lágmark 4 leikir per lið;  2 x 25 mín.

Fullt af skemmtilegri afþreyingu í tengslum við mótið:
Fótboltatennis, “tívolí”, sædýrasafn, skautahöll, sundlaugar

Gisting: 
Skólagisting með bedda og rúmfatnaði eða 2ja-4ra stjörnu hótel.

Verð: fer eftir fjölda og ferðatilhögun
Foreldraverð með hótelgistingu: í vinnslu

Innifalið: Flug, akstur, gisting í 7 nætur með fullu fæði mótsdagana, mótsgjald/þátttökugjald og allt sem er innifalið í mótspakka.

Flug:  Í vinnslu

Bóka þarf tímanlega!

ÍT ferðir
Sími 588 9900
hopar@itferdir.is