Félagasamtök

Mikil reynsla í skipulagningu ferða fyrir félagasamtök; Kiwanis, Lions, Frímúrara og fleiri.  

Við skipuleggjum og höldum utan um utanlandsferðir til þeirra áfangastaða sem óskað er og vinnum að ferðunum í samráði við ferðanefnd, forsvarsmenn ferða.

Fulltrúi ferðaskrifstofunnar fer með í ferð ef óskað er, sem umsjónarmaður ferðar, til að passa upp á að öll þjónusta sé eins og bókað var.

Við mælum sérstaklega með eftirtöldum áfangastöðum fyrir sérhópa: Dublin, Edinborg, Helsinki + Tallinn og Ródos, en getum skipulagt ferðir til allra áfangastaða sem Icelandair flýgur til.


Hafið samband við hopar@itferdir.is eða s. 588 9900.