Gautaborg Basketball Festival

GAUTABORG BASKETBALL FESTIVAL
Mótið er 13.-16. maí 2021
 
43. árið í röð
Mjög hár standard á dómgæslu.
 
Hægt að velja milli skólagistingar og gistingar á mjög góðu hóteli.
 
Allir aldursflokkar, piltar og stúlkur.
Ódýr og góður valkostur í skemmtilegri borg sem skartar meðal annars
LISEBERG; einum stærsta skemmtigarði í N-Evrópu.
 
Tilvalið að ljúka keppnistímabilinu með heimsókn til Gautaborgar.
 
Verð 2021: Endanlegt verð fer eftir ferðatilhögun, fjölda o.fl.
 
Innifalið: Flug, t.d. til og frá Kaupmannahöfn (5 nátta ferð), flugv.skattar, skóla- eða hótelgisting, 10 máltíðir frá fimmtudegi til sunnudags, þátttökugjald, mótsgjald, akstur innan Gautaborgar, ókeypis í Liseberg o.fl. 

Viðbót: Akstur, lesta milli Kaupmannahöfn og Gautaborgar við komu og brottför og annað sem ekki er talið undir innifalið.

Ath. að bóka sem fyrst til að fá sem hagstæðast fargjald !

Með íþróttakveðju
 
ÍT ferðir
Sími 588 9900
hopar@itferdir.is
www.itferdir.