San Marino Cup

Mótið verður 5.-11. júlí 2020
 
Skemmtilegt mót með marga kosti
Sól, sandur og fótbolti við strendur Ítalíu
Hótelgisting og huggulegheit
Margir afþreyingarmöguleikar í boði
 
Innifalið í ferð:
– Flug + flugv.skattar
– Flugvallarakstur og annar akstur v/ leikja og “social“
– Gisting í 7 nætur á 2ja – 3ja stjörnu hóteli á Rimini – 1/2 fæði á hóteli
– Aðgangur að Opnunarhátíð, Disco Party og verðlaunahátíð
– ”Tournament Gadgets” fyrir alla leikmenn og þjálfara
– Skráningargjald – San Marino Super Card – 5 leikir
 
Ferð 2020: Setjum upp ferð ef óskað er. 
 
ÍT ferðir
Sími 588 9900
hopar@itferdir.is