ÍT ferðir er alhliða ferðaskrifstofa sem leggur áherslu á hópferðir, einkum íþróttaferðir, árshátíðarferðir, kóraferðir, námsferðir kennara, ferðir frímúrarahópa o.fl.
Pottþétt og persónuleg þjónusta.
UPPLIFÐU HEIMINN MEÐ ÍT FERÐUM !
Opnunartími skrifstofu er alla virka daga frá kl. 10:00 – 15:00. Oft opnum við fyrr og oftar erum við lengur. Annars er tölvupósturinn hopar@itferdir.is alltaf opinn.