Vildbjerg Cup

Vildbjerg Cup
Mótið er 29. júlí til 1. ágúst 2021
-ferð t.d. 26. júlí til 2. ágúst
 
Mjög skemmtilegt mót á Jótlandi
Frábær aðstaða, ein sú besta á Norðurlöndum!
 
Ferðaplan: í beinu flugi með Icelandair til og frá Billund.
 
Mótið: Lágmark 4 leikir. Mjög gott skipulag, góður matur.
Topp meðmæli frá íslensku liðum undanfarin ár.
Ýmis möguleikar til að krydda ferðina dagana fyrir mót.
 
Verð fer eftir ferðatilhögun og fjölda í hóp.
 
Innifalið í verði ferðar:
Flug til Danmerkur, rúta til Vildbjerg, skólagisting í 7 nætur,
9 máltíðir á meðan á mótinu stendur, mótsgjald, Vildbjerg-Cup bolur, frítt í sund, disco á föstudag og laugardag, aðgangur að þvottavél fyrir keppnisföt á mótsdögunum o.m.fl.
Extra: T.d. heimsókn í Djurs Sommerland, ferð til Aarhus eða Herning, viðbótar máltíðir o.fl. sem er ekki talið undir innifalið.
 
 
Með fótboltakveðju,
 
ÍT ferðir
Sími 588 9900
hopar@itferdir.is
www.itferdir.is